Matarklúbbur á Góu 12. mars 2011
Vorum með matarklúbb í gær, Góugleði. Þemað var asiskt. Vorum við með miso súpu í forrétt og svo kinverska rétti í aðalrétt, kjúkling með cashew hnetum , súrsætt svínakjöt , rækju og grjónarétt, baunaspírurétt, humar í ostrusósu og svo vorum við með Bóhemköku sem við fengum uppskrift af í Gestgjafanum og fengum fyrst hjá Ingibjörgu.
Mjög skemmtilegt kvöld og allir glaðir.
Mjög skemmtilegt kvöld og allir glaðir.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home