Saturday, January 15, 2011

12. jan 2011

Við vorum með afmælisveislu fyrir Hrein og Magga, vorum með parmaskinku vafða um aspas og mozzarella ost í forrétt og svo önd í aðalrétt með brokkolisalati frá Kristínu Skúla.
Ingibjörg bakaði alveg geggjaða köku sem er framaná nýjasta Gestgjafanum.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home