Sunday, November 28, 2010

Jólatónleikar hjá Kyrjunum

Fór á tónleika í Neskirkju með kvennakórnum Kyrjunum þar sem Vala vinkona syngur, mjög hátiðlegir og fallegir tónleikar.
Við settum líka upp jólatréð í tilefni þess að það er fyrsti í aðventu.



0 Comments:

Post a Comment

<< Home