Tuesday, November 09, 2010

Wella Trend Vision

Fór í ferð með Wella til Parísar um helgina, einstaklega skemmtileg ferð.
Fórum á Wella Trend Vision á laugardeginum þar sem einn íslenskur keppandi tók þátt í
fyrsta skipti og lenti hún í silfursæti (2. sæti) sem er frábær árangur, það voru um 90 keppendur frá öllum þjóðum heims. Svo bauð Wella/Halldór Jónsson okkur út að borða á föstudagkvöldinu á mjög góðan stað sem heitir Pinxo.
Ég fór tvisvar upp í La Defence þar sem eru verslanir og auðvitað æðislegur sushistaður sem heitir K10.
Mjög skemmtileg ferð í alla staði með skemmtilegu fólki.
Gistum á Hotel Concorde Opera.









0 Comments:

Post a Comment

<< Home