Saturday, October 16, 2010

Matarboð hjá Elísabetu og Grétari

Við og Vala fórum í gær til Elísabetar og Grétars.
Það var alveg eins og við mátti búast, frábært kvöld með frábærum mat. Góður kjúklingaréttur og svo Pavlova í desert.
Hekla var mjög glöð og kát að fá gesti og naut kvöldsins vel.



0 Comments:

Post a Comment

<< Home