Tyrkland
Fórum til Tyrklands í tíu daga. Vorum í þorpi sem heitir Turgitreis og er rétt fyrir utan Bodrum. Vala vinkona var með okkur og nutum við frísins öll mjög vel. Þetta var hótel með öllu inniföldu, mat og drykk, þannig að það var ljúft líf.
Það voru nokkrir veitingastaðir á hótelinu, hlaðborð, grill við sundlaugina, Tyrkneskur, Ítalskur, fiskitsaður og svo kínverskur og svo var einn mexikanskur staður sem var opinn í hádeginu.
Sólsetrið þarna er alveg einstakt og settumst við alltaf í drykk á barnum á ströndinni og fylgdumst með sólarlaginu. Nutum þess svo að sleikja sólina, synda í sjónum og slappa af og lesa skemmtilegar bækur. Ég kláraði bókina "Borða, biðja, elska" sem er alveg frábær.
Frábær ferð í alla staði og gaman að kynnast nýju landi.
Það voru nokkrir veitingastaðir á hótelinu, hlaðborð, grill við sundlaugina, Tyrkneskur, Ítalskur, fiskitsaður og svo kínverskur og svo var einn mexikanskur staður sem var opinn í hádeginu.
Sólsetrið þarna er alveg einstakt og settumst við alltaf í drykk á barnum á ströndinni og fylgdumst með sólarlaginu. Nutum þess svo að sleikja sólina, synda í sjónum og slappa af og lesa skemmtilegar bækur. Ég kláraði bókina "Borða, biðja, elska" sem er alveg frábær.
Frábær ferð í alla staði og gaman að kynnast nýju landi.
2 Comments:
Þetta hefur verið algjört æði hjá ykkur :-) Flottar myndir. Ég var einmitt að klára þessa bók líka. Hún er frábært. Bíð bara eftir myndinni :-)
Takk fyrir það, já við ættum kanski að fara saman á myndina og svo á kaffihús á eftir og rabba saman um myndina.
Post a Comment
<< Home