Monday, August 02, 2010

Super Mama Jambo

Hreinn, Ingibjörg og Kjartan buðu okkur á tónleika í Halldórshús í Vík í Myrdal í gær.
Fórum fyrst og borðuðum á restaurant Anna undir Eyafjöllunum, góður matur og fallegur staður. Svo fórum við í Vík þar sem Super Mama Jambo var með tónleika sem voru alveg rosa fínir, mikil stemming og stuð. Mæli með tónleikum með þeim sem verða næsta föstudag á Nasa.







0 Comments:

Post a Comment

<< Home