Sunday, August 08, 2010

Skemmtilegt sumar


Fórum á föstudag á Fiskmarkaðinn með Ingu, Gunna og Steinu áttum að fara í matarboð en gestgjafinn lenti í árekstri sama dag og var ekki í standi til að taka á móti okkur. Svo á laugardag fórum við upp í bústað að njóta sumarsins, göngutúrar, berjamó, gítarspil og fleira.






0 Comments:

Post a Comment

<< Home