Sunday, December 05, 2010

Gerpla

Fórum á föstudagskvöld á Gerplu í Þjóðleikhúsinu með Völu eftir að við höfðum fengið okkur sushi hér heima. Virkilega flott sýning. Fórum svo á Esju á eftir og fengum okkur einn drykk og tókum smá snúning því það var svo góð músik á staðnum, flottur og notalegur staður. Svo um helgina bökuðum við sörur og gerðum konfekt til að fá smá jóla-stemmingu.





0 Comments:

Post a Comment

<< Home