Ég byrjaði daginn á að fara út að hlaupa í snjósköflunum með Völu, hlupum 11 km, mjög gaman að hressandi. Svo var okkur boðið í afmæli til Simba sem hélt upp á fimmtíu ára afmæli á Jómfrúnni. Svo hittum við Völu og fórum á 101 og borðuðum þar, fengum okkur bentóbox, mjög gott.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home