Saturday, January 29, 2011

2011 Shadana laugardagsmorun 29. jan 2011



Vaknaði eldsnemma í morgun og fór í Shadana í Andartak í Skipholti 29a. Mjög notaleg stund með Dev Suroop tónlistarkonu og möntru spesalista. Svo eftir það þá hitti ég Völu við Kópavogslaugina og við hlupum saman með hlaupahópnum hennar 10.5 km. Fórum svo í sund til að mýkja skrokkinn eftir átökin.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home