Thursday, January 20, 2011

London 14-17 jan 2011

Ég bauð Magga til London í tilefni afmælis hans, fórum á föstudagseftirmiðdegi og komum heim eftir hádegi á mánudegi.
Fastir liðir eins og venjulega, Priscilla, Sushi, Henrys (reyndar fórum við á næsta pöbb við sem heitir Chelsea Potter,við erum svo nýjungagjarnir) aðeins kikt í HM og svo á Gay á Old Compton street,Holland Park, semsagt geðklikk helgi.




0 Comments:

Post a Comment

<< Home