Fórum upp í bústað eftir langa fjarveru, gott að koma aftur og sjá að allt sé í lagi og að vorið sé á næsta leiti. Fórum svo í matarboð og Snooker í sveitina hjá Ingibjörgu og Hreini og gistum þar eina nótt. Æðislegur matur og ekki verri félagskapur.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home