Fórum upp í bústað á skírdag og vorum þar í góðu yfirlæti til laugardags og fórum þá upp í Laugarás og vorum þar eina nótt.
Vala kom og var með okkur þar og fórum við meðal annars í göngur,pottinn, snoker. Elduðum kalkúnaskip með allles og nutum þess að vera á þessum góða stað.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home