Sunday, October 02, 2011

Afmæli hjá Pétri bróðir.

Ég fór með mömmu austur á Laugarvatn í afmælisveislu til Péturs bróðurs þar sem var boðið upp á pönnukökur með rjóma og svo var grillað um kvöldmatarleitið. Ég og Mamma fórum fyrst og skoða nýja húsið okkar sem er að taka á sig mynd og vonandi getum við flutt inn fljótlega.
Skemmtilegur dagur með fjölskyldunni.




0 Comments:

Post a Comment

<< Home