Saturday, October 22, 2011

London - Salon







Fór á Salon Innternational í London og Maggi kom með. Það voru margir héðan sem voru í London þessa helgi og hitti ég Kompaníis gengið aðeins á föstudeginum og svo hitti ég stelpurnar á Tough og Crinis á sýningu hjá Mahogni sem var mjög góð.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home