Saturday, October 22, 2011

Nýja húsið

Nú fer að stýttast í að nýja húsið fari að verða tilbúið. Það er búið að flísaleggja bæði baðherbergin og að mestu klæða loftin.
Og svo verður byrjað að flísaleggja og parketleggja golfin áður en innréttingar koma :-)




1 Comments:

Blogger Ragga said...

Þetta verður alveg frábært hjá ykkur. Við hlökkum mikið til að koma og sjá :-)

3:10 PM  

Post a Comment

<< Home