Hanna Stína og Guðmundur buðu okkur í mat á laugardaginn með Dísu og Arnþóri.
Fengum hreindýr sem Arnþór skaut í forrétt og svo grillaðan kalkún í aðalrétt, og girnilegan eftirrétt ala Hanna Stína.
Skemmtilegt kvöld með dansi og alles.
Mynd af Hönnu Stínu og Guðmundi var tekin hjá okkur í sumar.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home