Thursday, December 31, 2009

BÆN FRANS FRÁ ASSISSÍ

Drottinn, lát mig vera farveg friðar þins
-að ég megi flytja kærleika þangað sem hatur er
-að ég megi flytja anda fyrirgefningar þangað sem ranglæti er
-að ég megi flytja samhug þangað sem sundrung er
-að ég megi flytja sannleika þangað sem villa er
-að ég megi flytja trú þangað sem efi er
-að ég megi flytja von þangað sem örvænting er
-að ég megi flytja birtu þangað sem myrkt er
-að ég megi flytja gleði þangað sem hryggð er.
-Drottinn, veittu að ég megi fremur leitast við að hugga en að vera huggaður
-að skilja fremur en að vera skilinn
-að elska fremur en að vera elskaður.
-því með því að gleyma sjálfum mér , auðnast mér að finna.
-með því að fyrirgera öðlast ég fyrirgefningu.
-með því að deyja vakna ég til eilifs lífs. Amen.

og annað fallegt vers.

Gæt þessa dags
því hann er
lífið sjálft

og í honum býr
allur veruleikinn
og sannleikur tilverunnar
unaður vaxtar og grósku
dýrð hinna skapandi verka
ljómi máttarins.

því að gærdagurinn er draumur
og morgundagurinn hugboð
en þessi dagur í dag
sé honum vel varið
umbreytir hverjum gærdegi
í verðmæta minningu
og hverjum morgundegi
í vonarbjarma

Gæt þú því vel
þessa dags.

(úr Sanskrít)

Wednesday, December 30, 2009

Jólasnjór

Það var svo fallegur snjórinn þegar við komum úr sveitinni eftir jólin og jólalegt að sjá.


Sunday, December 27, 2009

Nói á afmæli í dag.





Nói er 7 ára gamall í dag og í tilefni dagsins fórum við í extra góða göngu í yndislegu veðri. Svo fær hann pulsu og svo hvílum við okkur allir saman og höfum það gott.

Saturday, December 26, 2009

Jól í sveitinni









Yndislegt að vera úti í náttúrunni og hlaða á batteríin eftir jólatörnina.
Gott veður og stillt. Slöppum af og lesum, spilum og borðum.

Smá pistill sem ég fékk frá Guru Singh sem er yoga kennari í Los Angeles.

We live as part of the one 'tree of life'.
All life throughout the Universe is of this same one tree.
The extinction of any single specie equals the extinction of that specie's
sequence of informational lessons from all life.
For this reason, preservation of all living beings is absolutely vital to all living beings.

We cannot afford to have sections missing from our collective database -
like playing cards with some of the deck missing.
Mastery of our incarnation depends on the lessons contained within
the matrix . . . the entire collection of kingdoms.
This information lives within each gene-pool; it affects every other life on the planet.

Take this metaphor even further: we are the leaves on this one tree of life;
every species contributing to the collective evolution-system.
It is definitely not an evergreen tree — it is deciduous,
the leaves drop at the end of our seasons of life.
Every season represents a single lifetime; be it the life of a fox, life of a horse,
life of a human; life of any creature, plant or mineral in the three kingdoms.
Depending on the level of consciousness in the evolution-system,
each of these lives has a series of lessons to master or repeat.

You are born, you live and you die, but the life does not die.
Just as the leaves drop — the tree does not die.
As summer turns into fall; each leaf expels its life-force —
turns yellow, red, and brown and drops.
The life force is actually being drawn out of the leaf and back into the branch . . .
here the life force sits and waits for the next incarnation.
For us, we run and gather up the leaves.
We say blessings over the leaves and either bury or burn them,
but the life that was in that leaf is still alive, it is back in the tree.

This is the same as when the life 'leaves' the human body (note the coded word).
The life-force has been drawn back into the tree of all-life.
But, as a leaf living with the sensory system of a leaf we can only see ourselves as a leaf;
we do not have the ability to see our common tree-ness
unless we expand the system — the consciousness.
This is what our lives are about - expanding the consciousness —
because for thousands of years —
for hundreds of thousands of years —
for millions of years
it has all been about the survival of the leaf . . . of the individual life.
We have rarely ventured into the extra perceptions to see the total tree-of-life.

To us — life is a leaf — we call it a be-leaf system.
Obviously we must now start growing into a be-tree system in order to move
beyond our limited awareness of death — of life beyond life.
Our consciousness follows our belief system.
If we believe we are the tree; then when we drop the body, we move back into the tree
and reincarnate quickly onto the next lessons and the next.
When we believe we die with the body; our consciousness drops with the body
and must take the long way around down through the soil and in through the roots.
Those who have been going the long route for many lives have slowed down their growth. Those who have the more accurate belief have sped up the lessons
and are far more advanced in their outlook.
This world is a one room schoolhouse . . . many grades are combined on our planet.
Far more are of the lower grade levels living with those of the higher grades.
One is not more important than the other . . . simply more advanced.
It is important for the more advanced to be kind,
compassionate and conscious towards those less evolved.

Remember: this will be very difficult - the lower grades are more violent,
greedy, insecure and aggressive.
This makes them very unsavory and challenging to love —
get over it — love them anyway — love them right now.
Each of us falls into a particular category and each of us applies our
consciousness to what we believe is our purpose.
Whether or not we are on purpose will depend on our associations
in this spectrum of of the tree — the infinite inside — the infinite outside.

For this reason, spiritual discipline is absolutely essential for progressing forward . . .
Merry Christmas to all of you and Blessings for your coming year.
Grow your consciousness beyond your be-Leafs . . . become the tree.

Friday, December 25, 2009

Jólakveðja



Fann þessi spakmæli á netinu og sendi jólakveðjur með þeim.


,,Hamingjan er ekki spurning um velgengni eða veraldlegar eignir. Hún er hugarfarslegt ástand sem sprottið er af því að meta það sem við höfum, í stað þess að vera í vanlíðan yfir því sem við höfum ekki. Þetta er svo einfalt en þó svo erfitt fyrir mannshugann að skilja "

"Að eiga vin er öllu betra,

að eiga von er nauðsynlegt,

að eiga ást er undur lífsins,

að þekkja þig er yndislegt"

,,Mundu að gleyma mistökum fortíðarinnar og stefna að betri árangri í framtíðinni"

,,Berðu virðingu fyrir öðru fólki og brjóttu það ekki niður. Mundu að allt sem þú gerir öðrum færð þú til baka"

Monday, December 21, 2009

Afmæli

Fékk fjölskylduna í kaffiboð á laugardag í tilefni dagsins í dag.
Mjög gaman að sjá þau öll og hitta alla krakkana.
Yndisleg samverustund.

Fékk fallegt ljóð í korti frá fjölskyldunni.

Litla ljósið lýsi þér
létti þér í sinni
góðir englar gefi þér
gleði í framtíðinni.






Sunday, December 13, 2009

Jólahlaðborð á Loftleiðum

Ég, Maggi og Vala fórum í hádeginu í gær á jólahlaðborð á Loftleiðum, mjög gott og gaman.
Fórum svo niður i bæ og kikja á jólastemminguna og jólaþorp.


Saturday, December 12, 2009

Jólakrans

Maggi bjó til krans á útidyrnar úr könglunum sem við týndum í Tumastaðaskógi í haust, mjög fallegur og skemmtilegt að hafa týnt könglana sjálfir.
Bakaði svo rúsinukökur sem ég fékk uppskrift hjá Möggu í Efra sem tókust bara mjög vel.
Og í gær bakaði ég skinkuhorn sem er gott að eiga í frysti og taka út og hita þegar maður vill hafa eitthvað með kaffinu.
Svo fórum við í leikhús á fjölsk. í Borgarleikhúsinu sem var mjög flott sýning, góður leikur og sviðsmynd. Og alveg ótruglegt hvað þetta leið hratt miða við að þetta var tæpir fjórir tímar með tveimur hléum.


Wednesday, December 02, 2009

Hið árlega fyrsta des boð hjá Þóru

Fórum í gær í hið árlega fyrsta des boð hjá Þóru Jenný, það var alveg frábært eins og í fyrra. Veitingarnar voru alveg geggjaðar og svo var skemmtilegt að hafa rauðvíns smökkun. Einnig var sungið Öxar við ánna og nokkara ræður í tilefni dagsins.
Ég er strax farinn að hlakka til næsta fyrsta des boðs hjá Þóru.