Sunday, March 29, 2009

Búrfellsgjá






Fór í dag í göngu með Röggu,Guðbrandi og Trölla í Búrfellsgjá.
Mjög gaman að ganga þarna í góðu veðri og ekki spillti félagsskapurinn fyrir.
Nói og Nökkvi voru hálf spældir að fá ekki að koma með en ég bætti það upp þegar ég kom aftur til baka og fór með
þá í smá gögnu hér í hverfinu.

2 Comments:

Blogger Ragga said...

Takk fyrir gönguferðina Gunni. Flottar myndir. Ég fékk að 'stela' einni. Vona að það sé í góðu :-) Frábær myndin af Trölla. Það er eins og hann sé hlæjandi :-)

1:57 PM  
Blogger gunnarasg said...

ekkert mál og takk sömuleiðis.
kv. Gunnar.

11:59 PM  

Post a Comment

<< Home