Saturday, January 06, 2007

STORAFMÆLI








Héldum upp á afmælið hans Magga í gær en hann á ekki afmæli fyrr en 12 jan.
Komu ættingjar, vinir og samstarfsfólk og heppnaðist veislan alveg ljómandi.
Veitingar voru frá Á NÆSTUR GRÖSUM og voru þær vikilega góðar.
Maggi fékk heilmikið að gjöfum og þökkum við kærlega fyrir þær.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home