Sunday, December 10, 2006

Laugardalurinn



Helgin var fín, gaman í skólanum og ennþá skemmtilagra að fara í hádeigismat í Laugardalinn með Röggu, það var komið jólaskraut í garðskálan og við áttum góðar samræður og borðuðum nestið. Einhvernvegin verður allt augljósara þegar maður nær að rabba um efnið sem við erum að læra í skólanum.

1 Comments:

Blogger Ragga said...

Sammála :-)

2:26 PM  

Post a Comment

<< Home