Sunday, December 03, 2006

london






Átti yndislega helgi í London. Veðrið var mjög gott, fólk gat setið út og borðað, ótrúlegt.
Vorum á St. Martins Lane Hotel sem er mitt uppáhald.
Fórum á nýjasta söngleikinn í London sem er Sound of music með Conny Fisher í aðalhlutverki og er hún frábær, sáum hana eftir sýningu að gefa eiginhandaáritanir. Borðuðum mikið af sushi.
Hitti Elizu Guðmundsdóttir á leiðinni út og var hún að fara í helgarferð, alltaf gaman að hitta hana.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home