LONDON
Fór til London um helgina á hárgreiðslusýningu, eina þá stæðstu í London,Salon International 2006. Fór líka á námskeið hjá Tony ans Guy.
Sól og sumar var í London þó það sé komið langt fram í oktober, 19 stig og allt grænt ennþá.
Mannlífið á götunum er einstaklega skemmtilegt og gaman að sjá alla mannflóruna.
2 Comments:
Flottar myndir! Hvernig var það ... ætlaðir þú ekki að vera með ljósmyndasýningu einhverntíman? Þessar ættu nú alveg heima þar.
jú á fimmtugsafmælinu þá hef ég sýningu................
Post a Comment
<< Home