Sunday, September 24, 2006

haustferð





Fór i sumarbústaðinn og veðrið var alveg æði, eins og um mitt sumar, 16 stiga hiti og sól.
Fór í góða göngutúra og berjamó, grillaði og sat í sólinni og klaraði að lesa söguna um PÍ.
Yndisleg helgi.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home