Monday, July 24, 2006

sumarið halfnað og rumlega það



Áttum góða helgi upp í bústað og fengum gesti, Elísabet kom með Skottu í kaffi á föstudag og Arnar og Kristjan komu á föstudagskvöld og borðuðu með okkur.
Gunni Sig og fjölsk kom lika í síðustu viku en við vorum ekki viðstaddir svo þau verða að gera aðra tilraun.
Diddú átti stórafmæli á laugardag og ætlar að halda upp á það í haust.
Komum heim á sunnudag og máluðum eina umferð yfir gluggana að utan og fundum þá tvö geitungabú sem ég held að við verðum að láta taka burt því þau eru svo nálægt dyrunum.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home