Sunday, June 11, 2006

SUMARFRI I SUMARBUSTAÐNUM





Fórum í sumarbústaðinn í fjóra daga, mjög gaman að slappa af og gera vor og sumarverkin.
Settum niður nokkur sumarblóm og matjurtir. Einnig græðlinga sem við klipptum af trjánum í vor og vorum búnir að láta spíra.
Máluðum helmingin af pallinum og frengum bóndan á Neðri-Þverá til að koma með haugsugu og tæma rotþrónna.
Fórum í göngur og Nói er svo spenntur fyrir kindunum að ég held stundum að ég sé búinn að týna honum, hann fer svo langt í burtu frá mér.
Fríið búið í bili-næst er jónsmessa á Hornströndum.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home