Tuesday, May 23, 2006

KALT I LOFTI





Það er svo kalt í lofti en lífið gengur sinn vanagang og dýrin láta það ekki stoppa sig.
Rakst á þetta hreiður úti í hrauni þegar ég var að viðra hundanna, held að þetta sé hrossagaukshreiður því mér fanst ég sjá hann fljúga upp. Annars er nú best að vera bara inni í svona verðir og kúra.

1 Comments:

Blogger Ragga said...

Ég sé að hundarnir taka síðustu setninguna alveg til sín ... :-)

10:03 AM  

Post a Comment

<< Home