LONDON
Skellti mér til London í helgarferð og námskeið, fórum að námskeið hjá TONY AND GUY og fórum svo á gala dinner show hjá LOREAL.
En áður en vinnan hófst þá höfðum við tíma í að fara út að borða og hafa það gott.
Fórum á ASIA DE CUBA á föstudagskvöldinu og á japanskan stað sem heitir ROKA og það var æði, mjög góður matur og fallega fram borin.
Svo á sunnudag þá gangum við í gengnum HYDE PARK og það var svo gott veðrið og fallegt að annað eins hef ég ekki upplifað,tjörn,bátar, kaffihús og fleira.
Og svo gengum við í gengnum garðin og enduðum á SPEAKERS CORNER þar sem fólk stendur upp á kössum og stigum og heldur ræður um eitthvað málefni sem því finnst vera merkilegt og hópar safnast saman og hlusta, ótrulega fríkað.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home