Sunday, June 18, 2006














Gengum á Þríhyrning á 17. júni í tilefni dagsins (og smá æfing fyrir okkur Völu fyrir Hornstrandir).
Kláruðum að mála pallinn og rjúpa settist upp á þak á bústaðnum á meðan og hafði yfir umsjón með öllu.
Yndislegt veður á sunnudag og var gaman að vera úti á þessum fyrsta sumardegi ársins.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home