verslunarmannahelgin 2006
Fórum til Koben yfir helgina til að komast í betra veður og það tókst. Tuttugu og eitthvað gráðu hiti og sól.
Höfðum það notalegt versluðum og fórum í göngur og borðuðum girnilegt sushi oft. Besta sushiið var á Stiks and sushi sem er á Nansensgade alveg frábært. Hittum líka Simba, Bödda og fjölskyldu Simba og buðu þau okkur í smá boð.
Einnig hittum við Erlu Magnúsar og fórum með henni á sushi stað.
Frábær helgi:-)
1 Comments:
Ég verð nú bara græn af öfund ... :-)
Post a Comment
<< Home