HELGIN
Var í jógaskólanum alla helgina og tók mynd af okkur Röggu í hádegishléi í laugardalnum, alveg frábært að koma þarna og setjast inn, það er alltaf opið og opið öllum. Svo á sunnudagskvöldið buðu Elísabet og Grétar okkur í fiskisúpu og Guggu, Auði litlu og Völu Gríms.
Skemmtileg helgi á enda og hlakka til að takast á við nýja viku.
Einnig var Maggi með hátt í þrjúhundruðmanna veislu á Hótel Borg á föstudagskvöldið á vegum vinnunar og tókst það mjög vel.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home