Saturday, December 09, 2006

Eidi og Lisa




Eidi og Lísa komu í heimsókn í gær og var mjög gaman að hitta þau. Gaman hvað þeim fanst gaman að hitta hundana en þau eru einmitt komin með einn í viðbót, áttundi hundurinn.
Við Ragga fórum svo í hádeginu á hlaðborð í World Class, mjög gaman og gott.
Ég hrúaði í mig kjöti og öðru góðgæti og fórum svo í tíma í jóga-skólanum og þar var verið að tala um hversvegna jóga mælir ekki með kjötneislu.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home