Sunday, December 17, 2006

jólastemming í sveitinni






Erum búnir að vera í sveitinni um helgina og alltaf jafn gaman að koma, vorum ekki búnir að koma hingað síðan 8 okt sem er það lengsta sem við höfum verið í burtu frá bústaðnum síðan við keyptum hann. Allt var í stakasta lagi hér þó það hafi komið nokkur ill veður í haust. Frost fór í gær upp í -11 gráður og var hlýtt og notalegt inni. Fórum í sund inn á Hvolsvöll í gær og tókum nokkrar myndir, veðrið var svo æði og allt svo fallegt. Það er að byrja að snóa núna og ætlum við að drifa okkur heim og nýta daginn í undirbúning fyrir jólin og svo fer Maggi út til Orlando á þriðjudag.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home