FLORIDA
Fórum til Orlando um jólin í sól og sumar, reyndar rigndi einn daginn en við sátum samt úti undir skyggni.
Gistum á HARD ROCK HOTELINU og var það mjög gott, góð aðstaða, herbergi, sundlaugagarður og matsölustaðir.
Allt í göngufæri við UNIVERSAL STUDIO. Fórum í MALL AT MILLENIA þar sem allar búðir eru undir einu þaki.
Virkilega vel heppnuð ferð og allir skemmtu sér vel og mamma var virkilega dugleg að ganga um svæðið og einnig að versla.
1 Comments:
Velkomnir heim kæru vinir. Gleðilega hátíð og gleðilegt nýtt ár. Við skorum á ykkur í Carccasonne/Catan við tækifæri :-)
Post a Comment
<< Home