Sunday, January 07, 2007

ELLIÐAVATN




Fór í nýársgöngu í dag þó komið sé fram í janúar.
Gengum skemmtilegan hring við Elliðavatn ( af hverju heitir það það?)
Enduðum í kaffi og með því hjá Röggu og Guðbrandi.
Æðislegur dagur.

1 Comments:

Blogger Ragga said...

Takk sömuleiðis fyrir skemmtilega samveru og ekki síður fyrir veitingarnar frábæru sem þú komst með!

8:54 AM  

Post a Comment

<< Home