ARAMOT
Erum í bústaðnum í huggulegheitum að eyða restinni af árinu, erum að spila SKRABBLE.
Fórum í dag í göngu hérna um nágrennið í yndislegu veðri og kiktum inn á Hvolsvöll að kaupa Moggann og fleira.
Gott að vera hér því hundarnir eru svo hræddir við hávaðann úr sprengingunum, engin læti hér, bara sveitakyrðin.
Gleðilegt ár frá okkur öllum í sveitinni.