Tuesday, February 14, 2012

Nói í morgun 14. feb 2012

Nói f. 27.12.2002- d. 14.02.2012
Nói var orðinn slæmur á auganu sem eftir var og honum hefur bara versnað. Við létum skoða hann fyrir um 2 vikum og fengum lyf en ekkert virkaði.

Við fórum með hann í gær til dýralæknisins í Garðabæ og létum svæfa hann engilinn.

Hann var orðinn alveg blindur og ekkert líf fyrir hann. Hann var orðinn stressaður og ómögulegur - líka á nóttunni og gekk á allt blessaður.

Þetta er viss léttir fyrir okkur alla - en vissulega erfitt og mikil eftirsjá.

Nökkvi er núna stundum að leita að honum en við pössum hann vel og við leikum okkur og förum í marga göngutúra.

 

0 Comments:

Post a Comment

<< Home