Saturday, January 14, 2012

Morgunástundun

Fór í morgun kl 5.30 í Shadana( morgunástundun). Gott að að byrja á tveggja og hálfstíma yoga.
Í Kundalini jóga er áhersla lögð á Sadhana (ástundun) og best er að gera það snemma á morgnana. Þannig hreinsum við hugann og tengjum okkur við sálina. Í Sadhana ögum við huga og líkama til að hlúa að og þjóna sálinni. Að sigra daginn og sigra okkur sjálf, stilla okkar eigið hljóðfæri.

Lestur Japji Sahib (helgur texti)
Kundalini Jóga kriya eftir forskrift Yogi Bhajan
Slökun
Möntrusöngur

0 Comments:

Post a Comment

<< Home