Tuesday, December 20, 2011

Jólabrauð frá Björgu Kristjansdóttur

Þetta er alveg frábært jólabrauð og smakkast alveg einstaklega vel með smurosti( Filadelfia).
3 bollar hveiti
¼ bolli sykur
1 matskeið lyftiduft
½ teskeið sódaduft
½ teskeið salt
1 ½ teskeið kúmen fræ
1 ½ bolli kúrenur
1 ½ bolli súrmjólk

Ég mundi tvöfalda uppskriftina og þá færðu vænan hleif af brauði. Í tvöfalda uppskrift nota ég 3 pakka af kúrenum.

1 Comments:

Blogger Ragga said...

Gleðileg jól kæru vinir. Njótið hátíðarinnar í sveitinni. Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári. Jólakveðja, Ragga og co.

12:47 AM  

Post a Comment

<< Home