Sunday, December 18, 2011

Sunnudagurinn 18. des








Fórum á tónleika með Elsu Waage og Agli Ólafssyni í Bústaðakirkju, mjög hátíðlegt og skemmtilegir tónleikar. Fórum svo til Völu vinkonu í mat þar sem Gugga og Auður litla vorum mættar og fengum við alveg frábæra hnetusteik sem hún útbjó sjálf, rosalega gott hjá henni.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home