Monday, November 21, 2011

Austurbyggð







Við fluttum inn á föstudag og sváfum fyrstu nóttina þá. Yndislegt að vera komnir aftur í sveitina. Vala vinkona kom á laugardag og hjálpaði okkur að þrífa allt hátt og lágt með nýju þrifnaðargræjunum sínu.
Svo á laugardagskvöldið komu Ingibjörg og Hreinn, Erna og Rafael og Loftur í mat til okkar. Við grilluðum og áttum góða kvöld stund saman hér á nýja heimilinu okkar.

2 Comments:

Blogger Pesi said...

Sæll aftur,

Maturinn hefur örugglega smakkast vel :)

kv.
Pétur bróðir

7:42 AM  
Blogger gunnarasg said...

Já Ingibjörg hjálpaði mér að grilla.

10:40 AM  

Post a Comment

<< Home