Monday, November 21, 2011

Shadana 18. 0g 19. nóv í Sólheimum

Fór bæði föstudagsmorgun og laugardagsmorgun í Shadana á Sólheima í Grímsnesi.
Þar var kennaranám í Kundalini yoga og nótaði ég tækifærið að komast í yoga á þessum frábæra stað. Bibi Nanaki var kennari og var gaman að hitta hana aftur frá því að hún kenndi mér á sínum tíma. Auður Bjarna stendur fyrir þessu og alltaf gaman að hitta hana.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home