Áramót í Sveitinni.
Áramót í sveitinni.
Áttum alveg æðisleg áramót í sveitinni.
Vala kom og var með okkur frá föstudegi til mánudags.
Hreinn, Ingibjörg og fjölskylda ásamt Guðrúnu systir Ingibjargar komu í mat og voru með okkur á gamlárskvöld.
Við vorum með rækjurétt sem Ingibjörg matreiddi af sinni alkunnu snild og svo sá Maggi um að elda kalkúnaskip með alles og svo snikkersköku í eftirrétt.
Mjög skemmtilegt og notalegt kvöld, og partur af hópnum fór að skoða brennu sem var hér í grennd.
Svo erum við búinn að fara í góðar göngur á hverjum degi enda verðrið búið að vera frábært og gera yoga á hverjum degi.
1 Comments:
Flott úlpan þín :-)
Post a Comment
<< Home