Sunday, February 12, 2012

Bakstur í sveitinni.

Nói vildi vera með mér í hugleiðslunni

Ég bakaði muffins í fyrsta skipti en þurfti að gera það tvisvar
 því  fyrra skiptið þá litu þær frekar út eins og pizzubotnar en
það tókst að lokum.

Glúteinlaust brauð sem tókst einstaklega vel.

2 Comments:

Blogger Ragga said...

Ekkert smá girnilegt ... og notaleg stemmning :-)

3:52 AM  
Blogger gunnarasg said...

Takk fyrir það og takk fyrir bókina sem þið gáfuð okkur um daginn, rosa fín bók. takk takk.

12:22 PM  

Post a Comment

<< Home