Sunday, February 05, 2012

Sveitasæla í febrúar.

Alltaf jafn gott að vera í sveitinni. Milt og fallegt veður. Sólin býr til alla liti í himininn þegar
hún kemur upp.
Maggi keypti grjóna og djúpsteikinga potta og  við erum búnir að vera að prófa okkur
áfram með gourmet sushi.





0 Comments:

Post a Comment

<< Home