Sunday, February 12, 2012

Bókin um Hvítá eftir Hjálmar R. Bárðarsson.

Við gengum til Hreins og Ingibjargar síðasta sunnudag og
vorum að ná í gjöf frá þeim, það er bókin um Hvítá eftir Hjálmar R. Bárðarsson.
Við fórum svo í göngutúr með þeim og enduðum hjá okkur í léttum hádegismat.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home