Sunday, April 05, 2009

Leikhúsferð



Ætluðum að fara í leikhús á föstudag með Kötu,Dóra,Gillu og Kristjáni en hættum við því við heyrðum að þetta væri ekki skemmtileg sýning svo það endaði því að þau komu bara til okkar og við borðuðum saman.
Þannig að það var úr að stofna leikhúsklúbb sem hefði það að takmarki að fara aldrei í leikhús :-)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home