Áramót 2007-2008
Fórum upp í bústað til að njóta áramótanna. Veðrið er ekki búið að vera gott en skemmtilegt að vera hér. Myrkrið er svo svart að ég þurfti að vera með vasaljós þegar ég fór út með hundana.
p.s
Við höfum alltaf val. Við getum hlustað á rödd kærleikans eða ráðleggingar egósins.
Þegar við höfum fengið inngöngu í skóla mun okkur vera kennt í samræmi við fyrra nám og skilning. Ekki er hægt að slepp úr stigum í lærdóms- og þroskaferlinu. Enginn getur stokkið beint úr leikskóla í háskóla
-Shri Yogi Hari. úr bókinni þekktu sjálfan þig e. Guðjón Bergman
2 Comments:
Gleðilegt ár kæru vinir og takk fyrir það gamla. Áramótaknús til ykkar allra :-)
takk fyrir það, sömuleiðis.
kv. G og M
Post a Comment
<< Home