Tuesday, January 01, 2008

Aramotaboð 30 des.

Fórum í matarboð til Gillu og Kristjáns sunnudagskvöldið 30 des, og var það alveg meiriháttar. Kata, Dóri og svo vinkona hennar Gillu, Fanney, sem er gift ítala og svo tveir ítalskir vinir þeirra voru í þessu fína boði. Þau voru búinn að panta kokk sem eldaði matinn, Ingvar Sigurðsson sem var kokkur á Argentínu.
Forréttur- lax, lúða og humar.
Aðalréttur- marinerað lambakjöt hægeldað.
Eftiréttur- skyramisú og súkkulaði mús.
Kaffi og svo fínar gerðir að koníaki að ég kann ekki að nefna það.
Rosa skemmtilegt kvöld og gaman að kynnast nýju fólki og vonandi eigum við eftir að hitta þau á ítalíu í framtíðinni.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home